Útikennslusvæði

Í útikennslustofunni í Narfakotsseylu er aðstaða til að komast í nánari tengsl við náttúruna.

Skýli, borð, bekkir og eldstæði í fjöruborðinu gefa gestum færi á að kanna og rannsaka náttúruna og umhverfið eftir eigin hentugleika. Aðgangur er öllum opinn.