Leiksvæði víkinganna

Útileiksvæði Víkingaheima er í þróun en þar er gert ráð fyrir að hægt verði að bregða á leik að hætti víkinga.

Svæðið er öllum opið.