• EN

Víkingaheimar

Víkingaheimar standa við sjávarsíðu Reykjanesbæjar þaðan sem stórfenglegt útsýni er yfir Faxaflóann. Helsta aðdráttarafl Víkingaheima er hið stórkostlega víkingaskip Íslendingur sem smíðað var af skipasmiðnum Gunnari Marel Eggertssyni sem nýtti sér raunverulegt níunda aldar víkingaskip sem fyrirmynd og notaði þau efni og aðferðir sem næst komust því sem víkingarnir sjálfir notuðu. Gunnar lét þó ekki þar við sitja heldur sigldi Íslendingi til New York árið 2000 til að minnast ferðar Leifs Eiríkssonar til Vesturheims þúsund árum fyrr.

Fréttir og tilkynningar

  • 02.11.2016

    Jóla og vetrar Oopnunartími

  • 01.08.2015

    Opnum 07:00 alla morgna

  • 22.05.2015

    Forseti Íslands og Haraldur Noregskonungur í Víkingaheimum

Yfirlit frétta og tilkynninga

Annað áhugavert í Reykjanesbæ